Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on January 10, 2011, 15:22:51

Title: Moonshine Highway
Post by: Moli on January 10, 2011, 15:22:51
Er einhver sem á þessa mynd til á VHS eða DVD í Reykjavík eða nágrenni?

Ég væri mikið til í að komast yfir afrit af henni!


http://www.imdb.com/title/tt0117079/


(http://ia.media-imdb.com/images/M/MV5BMjAwMjc1MDIyM15BMl5BanBnXkFtZTcwNTkzMjMyMQ@@._V1._SX214_CR0,0,214,314_.jpg)

Title: Re: Moonshine Highway
Post by: patrik_i on January 10, 2011, 18:37:50
þessi mynd er djöfull góð.
ég var um daginn að fara yfir gamalt vhs og fann þessa mynd(tekin upp úr sjónvarpinu) en mér til mikilla vonbrigða var búið að taka yfir myndina.
ég væri alveg til í eintak líka  :)