Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on January 07, 2011, 23:01:45
-
Er einhver 1968 Ford Mustang GT eins og Bullitt Mustangin hér á Klakanum?
-
Já, það er '68 bíllinn hans Bjarna, en hann er sá eini sem kallast má 1968 "Bullitt" Mustang, hinsvegar eru hérna líka 2001 Mustang Bullitt og 2008 Mustang Bullit.
Bjarna bíll.
(http://www.musclecars.is/album/data/677/medium/IMG_1896.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/643/medium/IMG_0047.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/643/medium/IMG_0045.JPG)
2001 bíllinn:
(http://www.musclecars.is/album/data/643/medium/IMG_0049.JPG)
2008 bíllinn:
(http://www.musclecars.is/album/data/643/medium/IMG_0046.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/661/medium/IMG_3609.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/661/medium/IMG_3595.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/661/medium/IMG_3594.JPG)
-
http://www.youtube.com/watch?v=Z-7IEPTAoTg
8-)
-
vá hvað ég myndi vilja eiga þennan 68' :P
-
váá hvað þessi 2008 er fallegur. :D :smt060
-
Voðalega tekst Ford að fokka þessu upp með tíð og tíma !
-
Vá! Ég þakka fyrir myndirnar Moli. Að mínu mati finnst mér '68 Mustanginn LANG flottastur. 1964-1973 eru bestu Mustang árin. En DraumaProjectið mitt er að gera upp 1968 Mustang og gera eins og ALVEG eins og Bullitt Mustanginn.
-
og 2005 - 2011 :wink: