Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: dart75 on January 03, 2011, 23:43:26

Title: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 03, 2011, 23:43:26
jæja eftir að eg seldi camaroinn hja mer varð eg nu að hressa aðeins uppá dartinn

nýr mótor

Chrysler 360
Keith Black Hypereutectic stymplum, 11:1 þjappa, 284° Rúlluás,
Portuð hedd af eldri vél með unnin chamber, 2.02 og 1.60 ventlar, Weiand
álmillihedd, Holley 770 Vacum Quick Fuel Blöndungur með rafmagns sogi og flækjur.

aftan á þessu verður svo 727 skipting og
B&M Streetfighter converter 3000 - 3500 stall

svo 3:90:1 læst drif

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0011.jpg)

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0009.jpg)

svo er líka buið að gera slatta í bílnum flestar nýjar fóðringar að framan tók innri brettin að framan í gegn smíðaði demparaturna og skúffurnar uppá nýtt ásamt því að styrkja þá svo nýjar hjólalegur að framan ásamt diskum klossum og svo uppteknardælur
(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0020.jpg)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: 1965 Chevy II on January 03, 2011, 23:59:44
Flottur  8-) Þetta ætti að verða nokkuð hress mótor, hvaða bensín ætlarðu að nota ?
Þjappan með potthedd er sennilega í efri kantinum fyrir 95 okt.
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 04, 2011, 00:04:36
jaja hann ætti að skila bílnum vonandi e-h áfram allaveganna betur en 15,8 hahaha en ætli maður keyri ekki á 98okt eða 100 okt allaveganna ekki neðar en 98 okt
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: 1965 Chevy II on January 04, 2011, 00:38:04
Fyrsta ferðin mín á Trans Am var líka 15.8  :mrgreen:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 04, 2011, 00:42:06
hey eitthverstaðar verða menn að byrja jafnvel þótt þeir endi sem king of the street og íslandsmeistarar hehe
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Geir-H on January 04, 2011, 02:40:13
Hefði ekki verið nær að halda Camaro og selja þennan  :roll:  :wink:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 04, 2011, 03:04:20
geiri you shut up now bitch  :twisted: hehehe en mikið skelfilega sakna eg camaroins eg for meira segja á selfoss um helgina bara til þess að reyna að sjá hann :( enn þetta verður bara að duga enn alltaf miklu skemmtilegri fílingur á gamla dótinu
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Geir-H on January 04, 2011, 03:05:52
 :lol: :lol: :lol:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dodge74 on January 04, 2011, 04:38:12
nú er mer farið að litast vel á þig dreingur :D
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: einarak on January 04, 2011, 12:09:02
Flottur Gaui! Maður verður að styðja vini sína þó þeir ákveði stundum að spila með hinu liðinu  :mrgreen:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: stebbsi on January 04, 2011, 17:35:44
þetta verður bara flott  8-) vonandi sprengiru mótorinn ekki á fyrsta rúnti eins og síðast  :lol:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: patrik_i on January 04, 2011, 19:32:13
flott mál og endilega að halda í dartinn, ekki margir í umferð í dag.
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 04, 2011, 23:26:52
ja eg sel nu aldrei dartinn enda buinn að eiga hann síðan eg var 14 ára og hann hefur soldið tilfynninga legt gildi hehe :)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 06, 2011, 21:41:10
jæja þá er mótorinn kominn í og stefnir allt i gangsetningu um helgina :wink:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Allan Bjarki Jónsson on January 06, 2011, 21:55:57
LIKE! 8-)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Dodge on January 07, 2011, 12:22:58
Það verður gaman að sjá hvernig hann vinnur í 700kg léttari bíl :D

Gangi þér vel með þetta.
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: baldur on January 07, 2011, 13:11:47
Er þetta mótorinn úr Ramchargernum hjá þér Stebbi?
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: motors on January 07, 2011, 13:49:49
Þetta er flott,hvað viktar Dartinn annars með þessu krami :?: Leyfðu okkur svo að fylgjast með áfram. 8-)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Elmar Þór on January 08, 2011, 14:55:27
jæja þá er mótorinn kominn í og stefnir allt i gangsetningu um helgina :wink:

 \:D/ Góður
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Dodge on January 10, 2011, 09:55:48
Er þetta mótorinn úr Ramchargernum hjá þér Stebbi?

Jamm, nú stendur hann bara vélarlaus á versta tíma og það er nánast ófært uppí klúbb til að vinna í honum :)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 10, 2011, 09:57:51
Jæja ta hrökk tetta i gang i gær:)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 11, 2011, 00:16:03
afsakið símaskrifinn enn þetta datt í gang í gær og rosalega flottur gangur í honum og bíð núna spenntur eftir flækjunum sem ég pantaði í dag  :twisted:
svo þegar það er komið getur maður kanski leyft sér að prufa græjuna aðeins :D
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Kristján Stefánsson on January 11, 2011, 00:30:10
 =D>
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Moli on January 11, 2011, 02:51:19
Flottur Gaui, það verður gaman að sjá hann loksins aftur á rúntinum!  8-)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: dart75 on January 22, 2011, 13:28:43
jæja þá eru flækjurnar komnar í hús og komnar í eftir  svakalega vinnu það er sko allt annað en auðvelt að troða flækjum í a body MOPAR

reyni síðan að kippa myndbandi af ganginum í honum þegar eg er buinn að skipta um kertinn og herða flækjurnar:P

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0062.jpg)

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0063.jpg)

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0066.jpg)

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0064.jpg)

(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Photo0065.jpg)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: 70 Le Mans on January 22, 2011, 13:37:59
flott. :smt023
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Dart 68 on January 22, 2011, 13:50:43
iss, það er ekkert mál að setja flækjur í A-body  :mrgreen:

Flottur bíll hjá þér.
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Elmar Þór on January 22, 2011, 19:33:35
Næs :)
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: motors on February 02, 2011, 21:39:08
Jæja,hvernig virkar nýja hjartað :?:,búin að fara prufurúnt. :?:
Title: Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
Post by: Dodge on August 29, 2011, 15:23:43
Hvað klukkaðiru á dartinn um helgina?