Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on December 30, 2010, 11:02:31
-
Sælir,
Í morgun gengum við frá samning um afhendingu á rúmlega 7000 rúmmetrum af fínni sigtaðri mold á svæðið okkar
með jarðvinnu og tvíþættri sáningu, Kvartmíluklúbbnum að kostnaðarlausu, þar af verður um 100 metra langur áhorfendahóll
sem nær frá félasheimilinu.
Þessari vinnu verður lokið í Janúar og sáning verður í Apríl.
-
=D> =D>
Frábært, bara glæsilegt
-
=D>
-
nice =D>
-
Bara geggjað :)
-
Meira gras sem þarf að slá þar kemur nyi Traktorinn að gagni. \:D/
-
Meira gras sem þarf að slá þar kemur nyi Traktorinn að gagni. \:D/
Við notum bara unglingavinnuna í það :wink:
-
\:D/ =D>