Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Comet GT on December 28, 2010, 21:15:26

Title: Vantar legusett og hringa í SBF
Post by: Comet GT on December 28, 2010, 21:15:26
Sælir. Vantar legusett komplett í 351W '94, þá á ég við höfuð, stangar og kambáslegur. Allt saman í STD máli.
Vantar einnig stimpilhringasett í sama mótor í STD.

S.8479815 Sævar P.