Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: edsel on December 19, 2010, 06:33:55
-
þar sem ég lenti í því leiðindaratviki að klessa bílinn minn þá fór ég að leita mér að einhverjum ódýrum bíl og fann '83 blazer 2.8 beinskiftur, eru einhverjir með reynslusögur af þessum bílum, eyðslu, bilanatíðni og svo framvegis
-
Þessi 2.8 mótor þótti aldrey neitt spes kom reyndar lýka í Cherokee
-
Eyðir miklu og er grútmátlaus
-
Reyndu að finna þér 4.3 bíl.... Þetta eru einfaldir og frekar sterkir bílar.