Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Binni GTA on December 18, 2010, 01:37:38

Title: Tvær keppniskörtur til sölu eða skipti !
Post by: Binni GTA on December 18, 2010, 01:37:38
Er með tvær 125ccRotax keppniskörtur til sölu eða til skiptana.

Önnur er TonyKart grind með nýjum mótor úr kassanum, ek cr 10 tíma. Tvöföld bremsa, digital mælaborð með hita, snúning og fleiru.

Verð 250 þús.

Hin er NÝ - Haase grind og er konan bara búin að keyra hana nokkra tíma. Er eins og ný, því hún er ný !

Verð 300 þús.

Dekkjagangar, tannhjól og fleira dót fylgir bílunum.

Er tilbúin að setja þær báðar í bíl, slétt eða dýrari.

Brynjar s: 8992019