Kvartmílan => GM => Topic started by: GunniCamaro on December 17, 2010, 13:35:56

Title: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: GunniCamaro on December 17, 2010, 13:35:56
Hérna er linkur http://www.youtube.com/watch?v=UskMEV0Z4Ys&feature=related á Motortrend á youtube þar sem Hennessey Camaroinn, Supersnake Mustanginn og SpeedfactorySRT8 Challanger eru prufaðir og þar rúllar Camaroinn þessu upp, svo sem ekki nýjar, fréttir en gaman að sjá þetta.
Title: Re: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: 1965 Chevy II on December 17, 2010, 13:43:07
Mér finnst nýi Mustanginn mjög flottur en þessi Camaro þarna hefur líka vinningin útlitslega,HRIKALEGA flottur.
Title: Re: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: GunniCamaro on December 17, 2010, 14:22:42
Þetta er allt sjúklega flottir bílar, og blái liturinn á Mustangnum mjög flottur, reyndar fengu reynsluökumennirnir ekki Challangerinn sem þeir báðu um þar sem breytingarfyrirtækið klikkaði en stóð sig samt vel í sumu.
Title: Re: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: JHP on December 17, 2010, 20:33:31
Hérna er linkur http://www.youtube.com/watch?v=UskMEV0Z4Ys&feature=related á Motortrend á youtube þar sem Hennessey Camaroinn, Supersnake Mustanginn og SpeedfactorySRT8 Challanger eru prufaðir og þar rúllar Camaroinn þessu upp, svo sem ekki nýjar, fréttir en gaman að sjá þetta.
Jú eru það ekki nokkuð nýjar fréttir?
 Mér hefur sýnst Mustanginn vera að hafa best af þessum þremur oftast......Því miður.
Title: Re: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: Gummari on December 18, 2010, 20:11:36
þetta er líklega 2010 mustang og það er skýringin  :wink:
Title: Re: Nýji tjúnaði Camaroinn rúllar þessu upp
Post by: Rampant on January 01, 2011, 23:54:48
Þetta sýnir hvað dekkin skipta miklu máli. Það skiptir sundum litlu máli hversu mörg hestöfl maður hefur ef það er ekki hægt að planta þeim í malbikið.  ](*,)