Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Slúðurkonungurinn on December 16, 2010, 21:56:12

Title: slúðursögur
Post by: Slúðurkonungurinn on December 16, 2010, 21:56:12
Sögur herma að KK hafi verið að kaupa traktor..
Title: Re: slúðursögur
Post by: Belair on December 16, 2010, 22:46:05
ja og fengu nokkar með sem varahluti  :mrgreen:
(http://www.otocarnews.com/wp-content/uploads/2010/05/ford-tractor.jpg)
Title: Re: slúðursögur
Post by: 69Camaro on December 17, 2010, 17:22:20
Sögur herma að KK hafi verið að kaupa traktor..


Hvernig er það Slúðurdrotting geturðu ekki selt þeim Probe stimpla í þennan tractor ?    :mrgreen:
Title: Re: slúðursögur
Post by: 1965 Chevy II on December 17, 2010, 18:43:46
Var umboðsmaðurinn ekki "Kallinn á kassanum"  O:) Mig minnir að Slúðurdrottningin hafi verið kennd við keppnislið með stóra hunda.....hún var þó með fleirri pósta.
Þarna virðist vera komin á kreik ný drottning slúðursins með 1 póst  8-[
Title: Re: slúðursögur
Post by: Slúðurdrottningin on December 17, 2010, 18:56:05
Orðrómurinn segir að Slúðurdrottningin....

...kunni illa við eftirhermur
...kunni að stafsetja nafnið sitt
...geti útvegað Probe stimpla í Traktorinn
...eigi bara lítinn hund í dag
...sé að bæta úr því
...kaupi nokkur hross í staðinn
Title: Re: slúðursögur
Post by: Kiddi on December 17, 2010, 19:02:13
 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:




PS. Undirritaður veit hver copy-cat'inn er en ætla ekki að uppljóstra því að svo stöddu, gæti haft alvarlegar afleiðingar því maðurinn er meira en "handful" eins og kaninn mundi orða það.... meira um málið seinna :)
Title: Re: slúðursögur
Post by: 1965 Chevy II on December 17, 2010, 19:07:49
Það lýtur út fyrir að eftirherman sé með afar feita putta eða að súkkulaði eða poppkorn hafi læðst undir N á lyklaborðinu. Þetta fer að að verða spennandi.
Title: Re: slúðursögur
Post by: maggifinn on December 17, 2010, 20:43:58
http://www.youtube.com/v/LgFW1LzbrRI?fs=1&hl=en_US
Title: Re: slúðursögur
Post by: Racer on December 17, 2010, 22:50:45
:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:




PS. Undirritaður veit hver copy-cat'inn er en ætla ekki að uppljóstra því að svo stöddu, gæti haft alvarlegar afleiðingar því maðurinn er meira en "handful" eins og kaninn mundi orða það.... meira um málið seinna :)
Það lýtur út fyrir að eftirherman sé með afar feita putta eða að súkkulaði eða poppkorn hafi læðst undir N á lyklaborðinu. Þetta fer að að verða spennandi.

miðað við þessar lýsingar þá kemur bara einn í huga :)
Title: Re: slúðursögur
Post by: SceneQueen on October 18, 2011, 11:13:57
afsakið þennan upp-gröft en hvað varð annars um slúðurdrottninguna?  :mrgreen:  :(

First registered: 2001 ... vá :D  klassískt :P
Title: Re: slúðursögur
Post by: Slúðurdrottningin on October 19, 2011, 18:10:23

Slúðurdrottningin stundar pöbbasport þessa dagana og er upptekin við að ferðast um heiminn að keppa í því....allaveganna yfir vetrartímann.
Title: Re: slúðursögur
Post by: SceneQueen on October 19, 2011, 19:58:19

Slúðurdrottningin stundar pöbbasport þessa dagana og er upptekin við að ferðast um heiminn að keppa í því....allaveganna yfir vetrartímann.

hahaha... snilld!  :mrgreen: