Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on December 14, 2010, 17:45:36

Title: Camaro Z28 nokkrar myndir
Post by: íbbiM on December 14, 2010, 17:45:36
þessi kíkti undir ferskt loft í fyrsta skipti í vel rúmt ár. verður því miður úti fram að jólum og fer svo aftur inn um óáhveðin tíma

búið að gera eitt og annað síðan hann kom síðast út að vísu. en þetta gerist allt á slow motion engu síður
jú það er skemmd í felgunum, sem á eftir að laga
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs734.snc4/65405_1637726156957_1650856857_1475286_6769745_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs433.snc4/47614_1638042044854_1650856857_1475876_4314377_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs598.ash2/155074_1638786663469_1650856857_1476856_7663781_n.jpg)
Title: Re: Camaro Z28 nokkrar myndir
Post by: Kallicamaro on December 20, 2010, 12:25:25
hann hefur haft gaman af því að komast aðeins út að viðra sig  :lol:
Title: Re: Camaro Z28 nokkrar myndir
Post by: Kiddi on December 24, 2010, 00:37:32
Smekklegar breytingar... bara ekki setja "sílsa og spoiler kitt" á hann Íbbi :)
Title: Re: Camaro Z28 nokkrar myndir
Post by: Halli B on December 24, 2010, 01:26:03
Stílhreinn og smekklegur hjá þér Ívar =P~
Title: Re: Camaro Z28 nokkrar myndir
Post by: 1965 Chevy II on January 02, 2011, 07:03:49
Virkilega flottur  8-)