Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on December 13, 2010, 19:14:58
-
Ég var á Akureyri fyrir nokkrum mánuðum og sá einn '70 Cutlass. Hann er rauður og svörtum vinýl toppi held ég...
Hver á hann?
Myndir?
-
það eru 2 70 cutlass bílar á landinu svo langt sem ég veit ég og fjöldskyldan eigum svarta og gráa með eldinum en hinn á einhver á akureyri meira get ég ekki sagt þér
-
Það er einn rauður Cutlass á Akureyri og hann er 442, '71 módel og ekki með vinyl.
-
það eru 2 70 cutlass bílar á landinu svo langt sem ég veit ég og fjöldskyldan eigum svarta og gráa með eldinum en hinn á einhver á akureyri meira get ég ekki sagt þér
tala um þennan ?
-
já þetta er oldsinn okkar fjöldskyldunnar
-
þetta er alveg þviligt flottur bill!
-
þessi? http://ba.is/gallery/bilar_felagsmanna/arni_holm_thormodsson/
-
þessi? http://ba.is/gallery/bilar_felagsmanna/arni_holm_thormodsson/
já, þessi '71 bíll er á Akureyri.