Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: dodge74 on December 11, 2010, 23:56:22

Title: yamaha 50cc 1990árg
Post by: dodge74 on December 11, 2010, 23:56:22
er her með vespu sem seigir her fyrir ofan.
fekk hana í skiftum dettur í gáng og keirir þarf að fara yfir bremsur og væntanlega fynstilla blöndung
það sem vantar er 1stk speigill og nyjan rafgeymi en það er kikkstart.

svört á litinn á finum dekkjum og þetta er 2stroke og hun vigtar 60kg

verð óska eftir tilboðum skoða skifti