Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: vinbudin on December 08, 2010, 14:25:00

Title: 2stk VW Golf 1997 árgerð ti l sölu
Post by: vinbudin on December 08, 2010, 14:25:00
Góðan daginn

Ég er með 2 stk af VW Golf 1997 árgerð til sölu annar er blár á lit ekinn 180 þús beinskiptur 1400 vél á álfelgum.geislaspilari.smá rið hér og þar og ónýtur afturdempari bílstjórameginn er óskoðaður selst á 85 þús.

Hinn er Vínrauður ekinn 160 þús beinskiptur 1400 vél smá rið en er með nýrri kýplingu,kúplingsbarka,tímareim og er mjög góður selst á 240 þús

Kveðja
Jóhann
S.8602293