Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: forsetinn on December 05, 2010, 00:29:15

Title: Volvo S40 árg 2000
Post by: forsetinn on December 05, 2010, 00:29:15
Er með einn glæsilegann Volvo S40 til sölu

2.0 lítra 5 gíra bsk
2000 árgerð
ekinn 151000
ný tímareim í 98000 (orginal volvo reim)
þjónustubók frá upphafi alltaf fengið 100% viðhald
allt nýtt í bremsum nýtt pústkerfi nýlegur gírkassi ofl
hálf leðraður
fjastýrðar samlæsingar
cd
hiti í sætum og allt þetta helsta
18" felgur með sumardekkjum
vetrardekk á felgum

án efa einn af bestu fyrstu kynslóðar S40

ásett verð er 900 þúsund

upplýsingar í síma 8456729

Náði ekki betri mynd í frostinu í dag verður að duga til að byrja með
lítið mál að fá að skoða gripinn


(http://i212.photobucket.com/albums/cc107/forsetinn/new%20album/DSC03586.jpg)
Title: Re: Volvo S40 árg 2000
Post by: forsetinn on December 11, 2010, 15:45:12
hugsanlega til í að taka sleða hjól bát eða jeppa uppí