Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: jeppagæi on December 04, 2010, 22:21:23

Title: Volvo 850 station
Post by: jeppagæi on December 04, 2010, 22:21:23
Til sölu Volvo 850 2.0 station árgerð 1995.
Sjálfskiptur með dráttarkrók.
Snyrilegur og þægilegur bíll.
Góð vetrardekk.
Skoðaður með '11 miða.

Tilboð óskast
Sími: 892-7743

Mynd: http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=22305880&advtype=8&showAdvid=22305880#m22305880