Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: barney on November 25, 2010, 01:16:32

Title: munur á gm blokkum?
Post by: barney on November 25, 2010, 01:16:32
Ég er að vandræðast með blokkarhugleiðingar og er búin að vera að reyna að googla mér upplysingum um
þetta en hef ekki fundið neitt sem að svarar forvitni minni 100% en málið er að ég er að spá í að fara í
stærri vél í Trans aminn minn og er hann með 305TPI, er einhver munnur td á blokk á TPI vél, TBI vél eða blöndungs vél
eða hvort að það séu einhverjir nemar sem eru á TPI blokkini sem er ekki á hinum blokkunum, semsagt hvort að ég geti
tekkið hvaða blokk sem er og set TPI dótið á hana án þess að þurfa að breita neinu?
Title: Re: munur á gm blokkum?
Post by: Nonni on November 25, 2010, 07:54:08
Blokkin er sú sama (svo framarlega sem þetta er small block chevy), menn hafa sett TPI á gamlar 400 þannig að það á að ganga.  Þarft hinsvegar að aðlaga TPI dótið að stærri mótor (gæti verið spíssar, endurforrita tölvuna ofl.).