Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: íbbiM on November 24, 2010, 16:48:52

Title: kia clarus 1999, virkilega heill og góður fjölskyldubíll, lítið ekinn!
Post by: íbbiM on November 24, 2010, 16:48:52

til sölu kia clarus 04.1999
ekinn 99 þús í stíl
grænn
2.0l
bsk 5g
framdrifin.

furðulega vel búinn,
leður
rafmagn í sætum
loftkæling
CD
og margt flr..

vel við haldin bifreið, skipt um tímareim í rúmlega 90þús km, og ég skipti um hedd,heddpakningu,vatnslás,kambáspakkdósir,ventlalokspakningu,kerti og flr fyrir 1þús km, einnig skipti ég um bremsurör afturí

bíll sem kemur raunverulega á óvart.. tala nú ekki um ef maður slakar aðeins á fordómunum,  bíll sem á mörg ár eftir

sími:8446212