Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Heiðar Broddason on November 23, 2010, 18:55:32
-
Sælt veri fólkið var að versla mér mótorhjól nema það er óskráð tegundin er Yamaha XS400 1981 grindar númerið er YM#12E-000-918# er hægt að fletta því upp með þessu númeri, keypti það á Akureyri, það er í ágætis lagi en það þarnast aðeins viðhalds og verður gert í vetur gaman væri að vita hver og hvenær það hefði verið á skrá og já og vita númerið hefði sett inn mynd ef ég vissi hvernig mað klórar sig fram úr því 8-)
kv Heiðar Broddason
-
Fór í Frumherja í gær og var að reyna redda þessu,gekk nú frekar illa en fékk Magnús skoðunar mann með mér að hjólinu og hann skrifaði upp allar uppl á grindinni og ætlar að reyna finna númerið á því,einnig væri gott ef einhver vissi deili á þessu hjóli eða man hver átti það því sá sem ég keypti það af vill ekki svara í síman
kv Heiðar Broddason
-
Það eru myndir á ba.is undir mótorhjól ef einhver veit eitthvað um þetta hjól þá yrði ég mjög þakklátur
kv Heiðar Broddason
-
Þetta á ekki að vera neittt mál, ég hringdi bara í skráningarstofuna og fékk allar upplýsingar um gamla Súkku sem ég er að gera upp.
Gæti samt verið að skráningin sé dottin út hjá þeim ef það er mjög langt síðan hjólið var síðast á skrá.
Gangi vel
GF
-
þetta er í vinnslu
kv Heiðar Brodda
-
Sælir það á engin skráningu á svona hjól eða svipað eða vill skipti :mrgreen: vill helst stærra hjól má vera tjónað bilað
kv Heiðar Brodda