Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Jet boat on November 21, 2010, 19:07:52
-
Sælir,
Ég er með Austin mini sem þarfnast smá vinnu, mig langar að koma nýju lakki á hann, en til þess þá þarf ég aðstöðu!
Ég er þokkalega vanur bílaviðgerðum, þá frekar bodyviðgerðum, þannig að þetta er ekki lengi gert.
Ef einhver er með laust horn eða 3-4 m2, eða pláss fyrir mjög lítinn bíl, þá væri ég alveg til í að borga einhvern aur fyrir aðstöðuna.
Með fyrirfram þökk,
Er í síma 7725961
Email freyrth@gmail.com