Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on November 15, 2010, 10:32:54

Title: John Force champion for the 15th time
Post by: Einar K. Möller on November 15, 2010, 10:32:54

http://www.nhra.com/story/2010/11/14/2010-pomona2-sunday/
Title: Re: John Force champion for the 15th time
Post by: Shafiroff on November 15, 2010, 15:57:06
Já kallinn er alveg magnaður ekkert öðruvísi.Eitt Einar ég fann það ekki á HHRA síðunni,hvað er kallinn búinn að vinna oft.Er það ekki að detta í 140 sigra ,manstu þetta.En talandi um það þá er ekki að keppa einn í flokki ,hann veit hvað race er.
Title: Re: John Force champion for the 15th time
Post by: Einar K. Möller on November 15, 2010, 17:08:14
129 sigrar í 206 úrslitum... einnig elsti meistari NHRA frá upphafi, 61 árs.