Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Dingus on November 14, 2010, 19:35:55

Title: c6-d20
Post by: Dingus on November 14, 2010, 19:35:55
 
vantar að fræðast aðeins, ég er með c6 sem er 31 rillu og d20 millikassa sem er 28rillu. ég hef heyrt talað um millistykki fyrir c6-d20 og hef séð mynd af stykki sem er svona framlenging af skiptingarhúsinu og yfir í millikassann en var svona að pæla hvort maður þurfi líka að fá millistykki á öxulinn eða hvort það er hægt að fá d20 sem er 31 rillu 

endilega fræðið mig