Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: Robbi on November 08, 2010, 20:22:25

Title: Mopar varahluta kaup í USA
Post by: Robbi on November 08, 2010, 20:22:25
Mig vantar eitt og annað í Barracudu 1968 sem ég hef trú á að fáist aðeins í USA eru menn til í að benda mér á vefslóð/slóðir á verslanir sem þeir hafa góða reynslu á eftir að hafa keypt varahluti þar á netinu það er bæði kram og innréttingahlutir sem mig vantar allar ábendingar vel þegnar.

Með fyrirfram þökk úr skúrnum  :D.
Title: Re: Mopar varahluta kaup í USA
Post by: 383charger on November 11, 2010, 22:07:48
Þessir hafa reynst mér vel

http://www.pgclassic.com/

Gangi þér vel
Title: Re: Mopar varahluta kaup í USA
Post by: MoparFan on November 12, 2010, 01:06:07
Ég hef verslað bæði hjá Year One og Summit Racing....

Year One eru náttúrulega mökkdýrir en þeir eiga líka margt til, þeir eru þægilegir því þeir eru með svo margt á einum stað.

Summit eru líka búnir að vera bæta við sig helling af boddí hlutum og svoleiðis.

Gangi þér vel.
Title: Re: Mopar varahluta kaup í USA
Post by: Robbi on November 12, 2010, 20:08:47
Takk fyrir þetta :D