Kvartmílan => GM => Topic started by: Kowalski on November 07, 2010, 23:55:13

Title: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Kowalski on November 07, 2010, 23:55:13
Ok, þessi gæi er orðinn legend á öllum spjöllum úti fyrir að breyta Corvettunni sinni á einstaklega slæman hátt.

Hann getur greinnilega ekki hætt að flippa því bíllinn er alltaf að breytast. En hann er víst með procharger.  :lol:

Myndirnar segja allt...

(http://i33.photobucket.com/albums/d78/whitecastlechris/corvette04.jpg)

(http://i33.photobucket.com/albums/d78/whitecastlechris/corvette03.jpg)

(http://i33.photobucket.com/albums/d78/whitecastlechris/corvette02.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/f4910314.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/a0d553e3.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/76b36ab2.jpg)

(http://lsxtv.com/photos/data/504/medium/2004_0101C6CorvetteFromHell0026.jpg)

(http://lsxtv.com/photos/data/504/medium/2004_0101C6CorvetteFromHell0004.jpg)

(http://lsxtv.com/photos/data/504/medium/2004_0101C6CorvetteFromHell0005.jpg)

(http://lsxtv.com/photos/data/504/medium/2004_0101C6CorvetteFromHell0003.jpg)

Skánaði aðeins.
(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/d2e8f80b.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/d982ae4b.jpg)

En svo...
(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/1029101140b.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/1029101140c.jpg)

(http://i192.photobucket.com/albums/z185/LilJayV10/1029101140a.jpg)

Veit ekki hvað er hægt að segja um nýjasta lúkkið.
(http://i223.photobucket.com/albums/dd33/1988bullitt/Photo056.jpg)
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: palmisæ on November 08, 2010, 12:26:43
er þessi gæji ekki heill á geði eða :O , ekki í lagi með lið
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: ADLER on November 08, 2010, 15:26:00
shitt ég finn vonda lykt af þessum eiganda
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: KiddiJeep on November 08, 2010, 19:00:15
Lífið væri tómlegt án svona snillinga!!! :smt101
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: JónBragi on November 09, 2010, 19:53:06
Mér finnst barnastóllinn flottasta breytingin.
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: einarak on November 13, 2010, 01:18:29
gæinn er greinilega eiturlyfjasjúklingur
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Ztebbsterinn on November 14, 2010, 09:42:49
Mér finnst barnastóllinn flottasta breytingin.
Svona fólk á ekki að eignast börn..
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: JHP on November 14, 2010, 18:10:04
Svona lítur meistarinn út

(http://i223.photobucket.com/albums/dd33/1988bullitt/omg2.jpg)

Og meira.
(http://i38.photobucket.com/albums/e149/Krazy4379/Forum%20Pics/004.jpg)

(http://i38.photobucket.com/albums/e149/Krazy4379/Forum%20Pics/005.jpg)

(http://i38.photobucket.com/albums/e149/Krazy4379/Forum%20Pics/006.jpg)

(http://i38.photobucket.com/albums/e149/Krazy4379/Forum%20Pics/007.jpg)

(http://i89.photobucket.com/albums/k222/warpheadub/Evo%20Pics/IMAG0081-1.jpg)

(http://i581.photobucket.com/albums/ss257/mchapman400/02e5da4e.jpg)

Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: vinbudin on November 14, 2010, 22:30:32
Ég verð bara pirraður að sjá þetta
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: kiddi63 on November 19, 2010, 06:48:08
 :smt021
Þetta er sko lögreglumál.
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Yellow on December 03, 2010, 20:23:42
Vanalega er sama um nýlega Bíla [Er FornBílaKarl] þá finnst mér þetta einum of mikið [-X
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: kallispeed on December 04, 2010, 00:01:07
maður lifandi .. maðurinn er með skemdar-blæti ..  :mrgreen:
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Kallicamaro on December 04, 2010, 16:34:48
Segi það sama og einn ræðumaður hér fyrir ofan...

...Svona fólk ætti ekki að hafa rétt á að fjölgasér!
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Skari™ on December 13, 2010, 08:53:52
Ég veit ekki með ykkur en ég hló  :lol:
Title: Re: Það er hægt að gera C6 Corvettu ljóta
Post by: Lemans Man on December 29, 2010, 14:33:34
HAHAHAHA þetta er best! =D>