Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Robbi on November 07, 2010, 19:41:17

Title: MOPAR KRAM ÓSKAST
Post by: Robbi on November 07, 2010, 19:41:17
Óska eftir framhjólanöfum, diskum og dælum undan t.d. Aspenu,Duster,Dimon,Challenger,Barracudu eða sambærilegum Mopar sem hægt er að nota undir A-body MOPAR ég held að þetta passi á milli flestra dodge og plymouth bíla.

Óska einnig eftir 8 3/4" MOPAR afturhásingu með öxlum og drifi.
 PS: Mig vantar ýmislegt í A-body Barracudu ef þú lumar á einhverju ekki hika við að bjalla.

Allar nánari uppl Róbert 661-9292 eða enduro@hive.is