Kvartmílan => GM => Topic started by: sigm on November 06, 2010, 01:13:24

Title: Monte Carlo "73 til "77
Post by: sigm on November 06, 2010, 01:13:24
Vita menn hvad er eftir af tessum a skerinu ?
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Dart 68 on November 06, 2010, 01:23:36


Það er allavega til einn blár ´74 350ci bíll hér í Mýv -sá bíll var sérpantaður blár með grænni innréttingu og víniltoppáklæði, 350ci og 3gíra beinsk í stýri  \:D/

Mývatnsveitarkveðja
Ottó P
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Moli on November 06, 2010, 08:02:28
Áttu fleiri myndir af þeim svarta? og frekari upplýsingar?  8-)
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: sigm on November 06, 2010, 14:52:57
Tetta er "74 med hressa 350, buin ad eiga tennan i yfir 20 ar. Var var bara sa sidasti af mørgum godum sem eg atti. Buin ad vera i geymslu i yfir 10 ar. Nuna stendur til a mala og snurfussa i vetur. Var med numerid U 1721 tegar eg var a honum i sveitinni i gamladaga, minnir ad fast no se EH 131.

kv sig
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Ramcharger on November 06, 2010, 15:18:12


Það er allavega til einn blár ´74 350ci bíll hér í Mýv -sá bíll var sérpantaður blár með grænni innréttingu og víniltoppáklæði, 350ci og 3gíra beinsk í stýri  \:D/

Mývatnsveitarkveðja
Ottó P

Hehe, góður :mrgreen:
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Moli on November 06, 2010, 16:28:33
Flottir bílar!  8-)

Fletti í ökutækjaskránni of fann 5 svona bíla skráða hérlendis af 1974 árg. þeir eru:

DJ-604 (Þ-357) Bíllinn í Mývatnssveitinni sem Ottó talar um, á einhver mynd af honum???
EH-131 (EH-131) Bíllinn sem er til umræðu hér að ofan.
FI-016 (FI-016) Blár, mynd hér að neðan.

Svo voru 2 sem komu með kananum en farið með þeim út aftur.

FL-072 (JO-8801) Blár
KB-743 (JO-2866) Hvítur.
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Dart 68 on November 06, 2010, 19:01:40
Ég get örugglega skroppið og tekið mynd við tækifæri en annars þá hafa allir hér séð bíl með margra sentimetra lagi af ryki  :roll:
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: GunniCamaro on November 09, 2010, 14:47:33
Svo veit ég um einn til viðbótar hérna í bænum, mjög heillegur en er í hægri uppgerð í góðum höndum, það er, ef ég man rétt, 74 bíll frekar en 73, með upprunalega 400 vélina, sem er frekar sjaldgæft og er ekinn vel innan við 100000 km.
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: KiddiÓlafs on November 09, 2010, 16:31:14
held að þessi svarti 74  hafi verið frekar lengi á egilsstöðum ?
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: stebbiola on November 30, 2010, 23:04:27
Halló, ekki gleima FZ 606. Hann hef ég átt í 14 ár 8-)
Kv, Stebbi
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: kiddi63 on December 03, 2010, 07:22:37
Er þetta 69 Mustang sem sést í þarna við malarhauginn fyrir aftan þann bláa ?
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=53898.0;attach=63343;image)
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Moli on December 03, 2010, 07:50:01
jaaa... já mér sýnist það!  :???:
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Zaper on December 13, 2010, 23:51:41
Gamlar af þessum í mýv.

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/Scan10041.jpg)

(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/Scan10042.jpg)

Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Zaper on December 14, 2010, 00:00:03
Þessi stóð í keflavík rétt fyrir aldamótin, þar sem 10/11 stendur núna.

(http://i210.photobucket.com/albums/bb171/zaper_album/sss.jpg)
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: 70 olds JR. on January 03, 2011, 06:48:52
Tetta er "74 med hressa 350, buin ad eiga tennan i yfir 20 ar. Var var bara sa sidasti af mørgum godum sem eg atti. Buin ad vera i geymslu i yfir 10 ar. Nuna stendur til a mala og snurfussa i vetur. Var med numerid U 1721 tegar eg var a honum i sveitinni i gamladaga, minnir ad fast no se EH 131.

kv sig
virkilega fallegur klassískur chevy
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: AlexanderH on January 06, 2011, 17:17:56
Ekki fyrir innan árgerðirnar sem þú baðst um en pabbi á einn '78 Carlo, var með númerið X350 hér í denn, er núna í súperofur hægri uppgerð, jökulskrið fer áfram hraðar en þessi uppgerð  :lol:
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: 70 Le Mans on January 08, 2011, 23:56:03
og hversu langt er sú uppgerð komin?
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: AlexanderH on January 11, 2011, 04:47:03
Hann bíður bara nakinn
Title: Re: Monte Carlo "73 til "77
Post by: Tiundin on January 17, 2011, 21:57:57
Sá þennann í bílakjallara DeCode í gærkvöld...