Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: gm-gaur on November 05, 2010, 02:00:40
-
sælir, langaði að forvitnast smá, á þennan gamla blazer (1995) sem ég hef átt lengi og er farið að þikja vænt um, langaði til að géra eitthvað fallegt fyrir hann og datt í hug eftir miklar leitir á netinu að lækka hann niður og breyta í folksbíl/sportbíl, sá að kaninn tekur undan þeim risa stóru grindurnar og hendir þeim, spurningin mín er, hvað setja þeir í staðinn til að halda boddýinu saman? er hægt að setja fram grinda dót undan 4 gen camaro og jafnvel stellið að aftan líka? er einhver hér heima sem hefur gért eitthvað þessu líkt, hjálp væri vel þegin, vil hafa hann bara afturdrifs, og að sjálfsögðu v8, fynnst ansi girnilegt svona 4 gen camaro hjóla/bremsudót, vonandi veit einhver eitthvað, takk
-
4gen eru body bilar og eru ekki a grind :wink:
þeir breyta þeim eða smiðja nyjar . her er eitt gott forum með nokkur goðum project-um
http://www.pro-touring.com/forum/forumdisplay.php?60-Project-Updates
http://www.pro-touring.com/forum/showthread.php?10772-Syborg-Twin-Turbo-4.3l-v6-TT-Mini-Truck
-
Byrja á því að setja undir hann frammhjólastell af afturdrifsbíl dropp spindla svo hafa menn hækkað hjólbogan í grindinni að aftan til að koma hásinguni ofar og lækkað þannig bílinn að aftan
-
þetta hljómar akkurat það sem ég var að leita eftir, en hvaða framstell væri hentugt? og hvernig fer með skráninguna ef td stellið væri af fornbíl? :) og hvernig hagar boddýið sér því billinn er 4 dyra?
-
einfaldast að nota undan afturdrifs S10
-
en er slík grind ekki einsog er undir mínum 4x4? mig langaði að losna alveg við grindina og þar með létta bílinn og fá hann miklu neðar götunni, grindin mín er um 30 cm frá boddýinu og í neðsta part grindur, billinn minn er á klöfum, svipað og afturdrifs bíll nema að hann er á togstongum staðinn fyrir gorma, langaði að breyta boddýinu svipað einsog camaróarnir eru biggðir upp, vona að þetta skiljist rétt hjá mér
-
Það er allt annar frammhluti á 2x4 en 4x4 grindinni þú getur aldrey slept grindinni missir burðinn og færð aldrey skoðun
-
já sennilegast fengi hann aldrei skoðun hér á landi, sá bara á einhverju spjalli úti að þeir taka grindurnar burt því þær eru svo hrikalega þikkar til að géta slammað þeim niður, gæti verið að 2x4 grindurnar væri ekki svona þikkar/háar og væri einhver möguleiki að slík grind myndi leinast hér á landi?
-
Get reddað þér svona grind