Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Ásgeir Yngvi on October 31, 2010, 12:21:43
-
Ég keypti millikassa sem var ekki í lagi og nú stendur bíllinn inná verkstæði og mig vantar enn millikassa.
Þetta er Quadra Track II (NV 247)
Jeep Grand Cherokee 4,7 '99
Ef þú átt eða veist um svona, endilega láttu mig vita í síma 865-7578 eða á asgeir_yngvi@hotmail.com