Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: snipalip on October 29, 2010, 23:15:08

Title: Stóri Bronco 1988
Post by: snipalip on October 29, 2010, 23:15:08
Sælir,

- vitiði hvaða hlutföll eru original í þessum bílum?

- Svo er í honum 302/C6 og ég var að spá í að setja í 6.9l diesel´mótor úr 1984 Econoline í staðin, myndi sá mótor passa beint ofaní eða þyrfti að breyta einhverju og hverju þá?

- Og hvað þarf að hafa í huga þegar maður breytir benzínbíl í dieselbíl?

Kv. Gummi