Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Ásii on October 26, 2010, 15:12:26

Title: KTM 250 sxF
Post by: Ásii on October 26, 2010, 15:12:26
til sölu KTM 250sxf 2006
wp fjöðrun
excel gjarðir
brembo bremsur
hjólið er ekið 114 tíma, skipt um stimpil og mótor skoðaður í 90 tímum
nýleg keðja og tannhjól, nýjar hjólalegur að framan
nýtt afturdekk fylgir, dekkin eru í góðu standi
ný startsveif
það fylgja með nokkrar olíusíur.

ásett verð 550 og skoða skipti á 125 og pening á milli

upplýsingar í síma 8683860 -Ási