Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ramcharger on October 20, 2010, 16:48:13
-
Sælir spjallverjar.
Var ekki til annar RR í eina tíð eins hans Andersen :?:
Var að mig minnir með 340 og með race stripe yfir toppinn en ekki húddið (eða var það öfugt :???:).
Er þessi Road Runner til enn þá eða............
-
Sælir spjallverjar.
Var ekki til annar RR í eina tíð eins hans Andersen :?:
Var að mig minnir með 340 og með race stripe yfir toppinn en ekki húddið (eða var það öfugt :???:).
Er þessi Road Runner til enn þá eða............
Í eigu Gulla Emils á Flúðum..........
-
Ok, einhver saga (sögur) á bak við hann :???:
-
Man eftir honum á Akranesi uppúr 90 að mig minnir.....
-
Var orange og er fjólublár í dag. 8-)
-
Átti hann sumsé annan á undan þeim sem hann á núna?
-
tekur sjarmann af honum að gera hann fjólubláan.....
-
Sjarmaskorturinn er nú aðallega myndarinnar vegna, sá fjólublái hjá Gulla er geðveikur.
En vissulega er hann ekki slæmur orange
-
Plum Crazy er málið 8-)
Svo er alltaf einn ´70 þarna líka \:D/
-
En "69 Chargerinn í bakgrunninum á efstu myndinni er hann enn til??
-
En "69 Chargerinn í bakgrunninum á efstu myndinni er hann enn til??
Já, hann er í geymslum Fornbílaklúbbsins og búinn að vera þar undanfarin ár.
-
Fyrst þið eruð að tala um Road Runner veit einhver hvað varð um Road Runnerinn sem Gunni átti hérna um 1975 hann var gulur með RR merkinu á húddinu.Strákur sem átti heima rétt hjá Hrafnistu í hafnarfirði
-
Sæll Maggi.
Bíllinn sem Gunni átti var ekki Roadrunner.
Það var Dodge Super Bee 383 1971. Núna í eigu Sigurðar Ágústssonar á Akureyri (Siggi Super) og er í uppgerð.
Kv.Sigurjón Andersen.
-
Sæll Sigurjón
Það er rétt hann var Super Bee, er hann eins og hann var eða eitthvað breyttur.Takk fyrir upplýsingarnar Sigurjón
Kveðja Magnús Hjörleifsson
-
Svona leit hann út daginn áður en hann fór inn í uppgerð, sem ég held að hafi verið ca 85.
Núna er hann sundurrifinn og lakklaus í veltibúkka inní skúr hjá Sigga, en hann allavega liggur ekkert undir skemmdum
og ég hef trú á að hann klári þetta á endanum.
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/sigurdur_agustsson/.resized/9a.jpg)
-
það er einn charger fyrir ofan nings á suðurlandsbraut undir ábreyðu
-
það er einn charger fyrir ofan nings á suðurlandsbraut undir ábreyðu
Það er '69 bíll sem er grænn og "Kalli Málari" átti fyrir mörgum árum.
-
er hann ennþá þar ??? synd hvernig hann fór ](*,) var rosa flottur
-
er hann ennþá þar ??? synd hvernig hann fór ](*,) var rosa flottur
Hann er ennþá þar. #-o
-
Var orange og er fjólublár í dag. 8-)
bíddu nú við,, ég er allveg ruglaður, er þetta bíllinn sem er í kef eða var í sumar?
-
Nei, það er væntanlega '69 bíllinn hans Elmars.