Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: bluetrash on October 19, 2010, 10:14:06

Title: Volvo 440 1995 80þús+4kastarar
Post by: bluetrash on October 19, 2010, 10:14:06
Bíllinn: VOLVO

Undirgerð: 440

Árgerð: 1995

Númer: Þarf víst að panta ný  :roll:

Skoðun: Átti að fara aftur 2009

Litur: Grænn

Vél: 2lítra

Bsk/Ssk: SSK

Ekinn: Veit það ekki

Innrétting: Svört skítug

Rúður: Rafmagn í rúðum

Dekk/Breyttur: Einhverjum álfelgum ágætis dekk samt

Ástand: Hjólbogarnir eru illa farnir af ryði, (sjá myndir).
Annars þarf að skipta um bremsuklossa að aftan og hazard ljósin blikka ekki. Þetta er greinilega fyrrum sveitabíll og þarfnast þess að vera þrifinn að innan.

Annars keyrir hann og gerir allt sem hann á að gera. Var keyrður frá Selfossi í gær og ekkert vesen.

Verð: 160þúsund / TILBOÐ!!!
Fer á MJÖG GÓÐU staðgreiðsluverði!

Skipti: Engan áhuga nema það sé 33" eða stærra breyttur bíll. Nei borga ekki á milli!!

Myndir:
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584011_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584013_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584012_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584014_large.jpg)

buinn að sjæna hann smá
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584015_large.jpg)

ryðið í hjólskálunum
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584016_large.jpg)
(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/533/1169/38830584019_large.jpg)
Title: Re: Volvo 440 1995 80þús+4kastarar
Post by: bluetrash on October 20, 2010, 11:06:41
80þúsund + 4 kastarar

Fer jafnvel neðar í stgr þarf að losa pening fyrir öðru helst í gær!
Title: Re: Volvo 440 1995 80þús+4kastarar
Post by: bluetrash on October 22, 2010, 12:41:57
Fór í skoðun síðast 5maí 2009
Sett var útá

hjólaspyrnur
spyrnufestingar
hemlaskálar
diskar
virkni stöðuhemils

Samkvæmt fyrri eiganda þá á einungis eftir að skipta um bremsuklossa og liðka upp handbremsu.


9 júní 2009 frumherja selfossi
Númerum fargað 12 ágúst 2010
Ný kosta 5200kr.-
Bifreiðagjöld sem þarf að greiða er 3800kr.-

Þannig heildarkostnaður til að fá þennan bíl keyptan og setjann á götuna er 59þúsund!!!

EINA ÁSTÆÐA ÞESS AÐ ÉG ER AÐ SELJA HANN SVONA ÓDÝRT ER SÚ AÐ HANN STENDUR NÚMERSLAUS OG BÚIÐ ER AÐ HÓTA AÐ DRAGA HANN OG MIG VANTAR BARA AÐ LOSNA VIÐ HANN!