Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Slökkvitæki ehf on October 15, 2010, 22:59:10
-
Toyota Hiace "98 Túrbó díesel,Fjórhjóladrif, langur, díesel, dráttarkrókur, 5 manna ekinn 300 þúsund plus klæddur í lofti og hliðum með bekk aftur í og skipadreigli þar en plötu í gólfi aftast.
Er með endurskoðun út á einn stýrisenda og gler í speigli en ég er að vinna í endurbótum á því.
Eins smitar hann aðeins olíu með pönnu sýnist mér en það var ekkert sett út á það í skoðun svo það er varla neitt sem skiptir máli.
Verð 700 þúsund, skoða öll skipti eða veiti stgr afslátt.
(http://v2.bilasolur.is/CarImage.aspx?s=33&c=192194&p=24522&w=440)
Frank S: 844-5222