Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on October 15, 2010, 21:03:15
-
ég er mikið hrifinn af bílavalinu á mínu heimili :)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978011.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978012.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978013.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978009.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978003.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/SkrnSigrnar22gst1978001.jpg)
-
Sæll Sverrir :) djöfull er Broncoin orðin gríðarlega flottur hjá ykkur feðgum :shock:
Kv Einar
-
Alveg snilldar floti 8-) Hvaða mótor er í Bronco? Hann er geðveikt flottur þessi. :D
-
sælir félagar. já Þetta er að verða fallegt safn sem sa gamli á :) Það er 351w stróker 427 ofan í þeim græna. :)
-
massa Bronco 8-)
-
Hafa menn endalausan tíma til að vera að gera við? :shock: Nei nei, bara grín, þetta er vígalegur floti 8-)
-
Hafa menn endalausan tíma til að vera að gera við? :shock: Nei nei, bara grín, þetta er vígalegur floti 8-)
látu ekki svona 1 á móti 3 að ein virki :smt040
sá græni á greinlega við drykkju vándarmál ekki á númerm :mrgreen:
en með öllu gríni slept flótt safn :D
-
Já fínn floti elska Bronco en hvað er með þennan spoiler eða hvað sem þetta kallast á pick up afhverju eru menn að setja þetta ógeð á annars flotta trukka? Rífa ruslið af og við erum að dansa.
-
Held að þú sért að dansa í röngu liði Barni minn.
Þú ert sá fyrsti sem ég sé kalla Racerback ljótann.