Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: maxel on October 12, 2010, 21:44:10

Title: Seldur
Post by: maxel on October 12, 2010, 21:44:10
Ekki búin að eiga garminn lengi en vantar pening, þannig að ég ætla selja Accentinn minn. Hann er 1999 árgerð, ekinn 132.000km, svartur með topplúgu og rafmagni í rúðum, hann er líka beinskiptur.
Það er smá gat á pústinu og heyrist klikk í fullri beygju.
Fylgir gangur af góðum sumardekkjum á felgum með.
Útlitið á bílnum er ekki uppá sitt besta.
Verðhugmynd er 300.000 þúsund.
Einnig er Rockford Fosgate MP3 spilari í bílnum. Eyðir verulega litlu garmurinn.
kv axel sendið mér bara skilaboð ef það er eitthvað

(http://i53.tinypic.com/e9zus4.jpg)
Title: Re: 1999 Accent
Post by: maxel on October 13, 2010, 16:24:11
er alveg tilbúin að lækka verðið
Title: Re: 1999 Accent
Post by: maxel on October 16, 2010, 16:06:28
tilboð, 220 þúsund