Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Robbi on September 25, 2010, 14:21:14
-
Hvernig fór fyrir rauðu hemi Cudunni sem kom hingað til landsins fyrir ca 3 árum
var þessi bíll sendur aftur út eða er hann hér enn :?:
-
Hann er hér ennþá.
-
Hann er búinn að koma nokkrumsinnum á uppboði, veit ekki hvort hann hefur selst eða hvernig staðan er.
-
Hann er allavega mínus eitt stykki HEMI mótor eins og hann stendur í dag,ég held að hann sé óseldur,enn í eigu bankans.