Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 65tempest on September 20, 2010, 22:43:36

Title: Nokkur góð skot síðan um helgina..
Post by: 65tempest on September 20, 2010, 22:43:36
Sælir félagar,
það er að ýmsu að huga fyrir keppnir og eftir keppnir :-({|=

Þakka þeim sem lögðu hönd á plóg um helgina.

Kveðja,
Rúdólf
Title: Re: Nokkur góð skot síðan um helgina..
Post by: 1965 Chevy II on September 20, 2010, 22:52:02
HEHEHE djöfull erum við Gunni flottir þarna, fínar myndir,það var gaman að þessu.
Title: Re: Nokkur góð skot síðan um helgina..
Post by: Einar K. Möller on September 21, 2010, 02:39:18
Þetta var meiriháttar kvöld... meira af þessu takk  =D>
Title: Re: Nokkur góð skot síðan um helgina..
Post by: Buzy84 on September 21, 2010, 19:43:10
Þetta var hörkustuð eftir frekar erfiðan dag, takk fyrir mig