Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Ómar Firebird on September 20, 2010, 15:10:33
-
Sökum annara meira áríðandi verkefna ættla ég að sjá til hvort einhver vill taka þennan gæðing að sér og klappa honum smá mikið :)
Þetta er 79 árg af ford fíesta með 1.6 xr2 mótor, Búið er að leður klæða sætin og svo er home made tuskutoppur á honum.
Það þarf að ryðbæta botninn og svo bæta í nokkra staði.
Eg er búinn að rífa hann töluvert í sundur svo það er vel hægt að sjá hvað þarf að gera.
Fyrir þá sem kannast við hann þá gerði Auðun bólstrari þennan bíl upp á sínum tíma og klæddi hann að innan..
Hann stendur mér í 100 þús og er það sem ég vill fá fyrir hann..
simi 847-9650
omar_andri@hotmail.com
-
Þetta er græjan.
-
upp fyrir fíestu \:D/
-
Svona er hann í dag.
-
Er einhver sem vill gera dónalegt tilboð í hann eða skipti á einhverju ? Hjóli, sleða, bíl ????
-
upp