Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Svenni Devil Racing on September 17, 2010, 20:23:25

Title: til sölu innréttingarhlutir í 4 gen og bodyhlutir og smá dót
Post by: Svenni Devil Racing on September 17, 2010, 20:23:25
Til sölu inntéttingar hlutir í 4 gen camaro brún á litinn , þetta er í 93-97 bíll
eigilega allt til bara spurja

Svo til mikið af innréttingar hlutum í 98-02 grá á litin ,
Svo til hurðar heilar og góðar en með manual upphalara
aftursvunta,
v frambrettið á 93-97 og fleira og fleira
bara spurja ef eitthvað vantar alveg hellingur til af dóti til
bæði í LT1 og LS1 bílar þá meina ég af innréttingahlutum og svoleiðis dóti

Svenni 7733203 eða pm