Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: leibi on September 16, 2010, 21:00:44

Title: á leið til usa
Post by: leibi on September 16, 2010, 21:00:44
er á leið til usa fer til boston og svo til florida einver sem veit um einkhverjar moppar varahluta verslanir á þessu svæði og kanski einkerjar bílasíningar eða eikvað fyrir bilaáhugamanni  
Title: Re: á leið til usa
Post by: Moli on September 16, 2010, 21:37:31
Það er hægt að finna haug af búðum. Ef þú ert í Flórída í lok Október máttu ALLS EKKI missa af World Street Nationals --> http://www.speedworlddragway.com/

Svo ef þú ert á ferð um Daytona um 3 vikum seinna er Turkey Run bílasýningin á Daytona International Speedway.  8-)
Title: Re: á leið til usa
Post by: Dodge on September 17, 2010, 09:16:08
Mér sínist aðal mopar varahlutasjoppan vera stödd í grend við mekka..
Mancini Racing
33524 Kelly Road
Clinton Township, Michigan
48035 USA

Nú þekki ég ekki landafræðina í USA mjög vel, þetta er sennilega langt úr leið.
Title: Re: á leið til usa
Post by: Einar K. Möller on September 17, 2010, 11:40:59
Ég tek undir með Mola... ekki missa af World Street Nats ef þú ert þarna í lok október (ég veit að ég verð allaveganna þar).. það er cruise á Hooters (Lake Underhill Rd.) þann 28. okt og sv er keppnin 29., 30. og 1. nóv.

Svo er alltaf hægt að kíkja á Horsepower Sales Of Orlando sem er á East Colonial (sem er einmitt vegurinn sem liggur útað braut) og tala við Tim, hann getur meira og minna öllu reddað og er algjör perla af manni.