Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Pababear on September 15, 2010, 20:19:32
-
Eftirfarandi bifreið er til sölu:
Tegund: Ford
Undirtegund: Explorer Sport
Hurðir: 3dyra
Árgerð 1997.
Vél: 4,0 V6
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: 4x4 HI-LO
Ekinn: 109.xxx mílur
Skoðun: 2011 (Númer innlögð til að spara tryggingar)
Dekk og felgur: Nýleg 30"dekk og 15" álfelgur
Uppruni: Airport security jeppi frá varnarliðinu. Flugbrauta leiðbeiningar ennþá á skyggninu á honum:)
Fínn í veiði eða sem vinnubíll, sæti og belti fyrir fjóra og feikna pláss í farangursrýminu.
Það er byrjað að sjást á bílnum enda búinn að ganga í gegnum ýmislegt í gegnum tíðina en sæti eru orðin ljót og slöpp framm í og svo vantar plasthlíf undir framstuðarann en bíllinn gengur fyrir sínu og rann í gegnum skoðun í Ágúst.
Það sem er búið að laga undanfarið er: altennator, viftureim, kerti og kertaþræðir (2008), rafgeymir, hljóðkútur, vatnskassi og millikassi (2010).
Ásett verð er sirka 350þ eða besta boð, skoða öll skipti.
Ég á myndir af bílnum en get ekki sett þær hérna inná, en get sent myndir á tölvupósta ef óskað sé eftir því.
Bíllinn er staddur rétt hjá Akranesi.
Sími og Email hjá eiganda er: 868 65 89 begin_of_the_skype_highlighting 868 65 89 end_of_the_skype_highlighting begin_of_the_skype_highlighting 868 65 89 end_of_the_skype_highlighting begin_of_the_skype_highlighting 868 65 89 end_of_the_skype_highlighting og ok_iceland@yahoo.com
Kv. Ómar K.
-
Skemmtilegur Amerískur jeppi í veiðina eða vinnuna sem eyðir ekki of miklu!! Eyðsla í blönduðu 14,5-15l á hundraði og 12l á hundraði í langkeyrslu. :)
-
Enn til sölu! Skoða öll skipti bara skjótið bara á hann tilboði og í versta falli segir maður nei;)