Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Svenni Devil Racing on September 04, 2010, 17:36:13

Title: Mapa vélartölvu ....
Post by: Svenni Devil Racing on September 04, 2010, 17:36:13
Er einhver hér á landi sem tekur að sér að mapa vélartölvur og er virkilega góður í því ??? meigið endilega benda mér á einhver sem er að taka svona að sér eða tala við mig

Svenni :7733203 eða pm
Title: Re: Mapa vélartölvu ....
Post by: Svenni Devil Racing on September 09, 2010, 12:16:04
er engin búin að stúttera þetta virkilega hér á landi ???? trúi ekki öðru en að menn séu nú farnir að fikta eitthvað sjálfir í þessu
Title: Re: Mapa vélartölvu ....
Post by: Porsche-Ísland on September 09, 2010, 12:31:57
Talaðu við Gumma 303.
Title: Re: Mapa vélartölvu ....
Post by: 1965 Chevy II on September 09, 2010, 13:24:11
8970163 Ingó,hann hefur verið mest í GM stöffinu.
Title: Re: Mapa vélartölvu ....
Post by: baldur on September 09, 2010, 18:10:28
Ég hef líka mappað helling af bílum, en helst bara ef þú átt forrit og kapal til þess að tengja við tölvuna.
Title: Re: Mapa vélartölvu ....
Post by: Svenni Devil Racing on September 09, 2010, 18:59:01
Takk fyrir þetta strákar   :)

Ég hef líka mappað helling af bílum, en helst bara ef þú átt forrit og kapal til þess að tengja við tölvuna.

jam baldur ég held að ég sé komin með kapal alllavegana í láni og er að fara kaupa forrit , fæ kannski að hafa samband við þig ef að hinir geta ekki reddað mér