Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 348ci SS on September 03, 2010, 12:49:44
-
Veit einhver hvar þessi bíll er niðurkominn í dag og hvernig ástandið er á honum? var búinn að heira að hann væri á borganesi?
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs070.snc3/13759_1201791378860_1650856857_509209_2858241_n.jpg)
-
Ég held þetta sé örugglega bíllinn hans Tomma og að hann sé orðinn rauður á uppgerðarstigi í dag :-k
-
Hvaða Tomma, þessi var í Borgarnesi þegar þessi mynd var tekinn, og var þar síðast þegar ég vissi.
-
Hét hann ekki Ívar sá sem átti þennann?
Er þetta ekki annars sami Camaroinn?
(http://www.camarohighway.com/images/2ndGen/81Z28-Ivar1.jpg)
-
Tómas Bergmann. Var að vinna með honum í álverinu á sínum tíma. Getur vel verið að hann sé búinn að selja hann núna.
-
Hét hann ekki Ívar sá sem átti þennann?
Er þetta ekki annars sami Camaroinn?
(http://www.camarohighway.com/images/2ndGen/81Z28-Ivar1.jpg)
Þetta er sami bíllinn, Ívar átti hann á þessari mynd og seldi hann í Borgarnes þar sem sú neðri er tekinn.
Það er ennþá sami eigandi að honum í dag (amk. skráður fyrir honum) og er búinn að vera síðan Ívar seldi. :wink:
-
Nú okay mér fannst svo endilega að það hefði verið KE númer á myndunum sem hann sendi mér. verst að tölvan crashaði svo ég hef þær ekki í hpndunum. EN Moli veist þú þá hvaða bíl ég er að tala um?
Veit samt ekkert hvprt hann er skráður á Tómas eða pabba hans.
-
Hét hann ekki Ívar sá sem átti þennann?
Er þetta ekki annars sami Camaroinn?
(http://www.camarohighway.com/images/2ndGen/81Z28-Ivar1.jpg)
Þetta er sami bíllinn, Ívar átti hann á þessari mynd og seldi hann í Borgarnes þar sem sú neðri er tekinn.
Það er ennþá sami eigandi að honum í dag (amk. skráður fyrir honum) og er búinn að vera síðan Ívar seldi. :wink:
Alveg frá því að ég fékk Camaro delluna þá hefur mig alltaf langað í þennann
og blótaði því helvíti mikið yfir því að hafa ekki átt nógu mikinn pening til að kaupa
hann þegar mér gafst tækifæri til þess
-
Nú okay mér fannst svo endilega að það hefði verið KE númer á myndunum sem hann sendi mér. verst að tölvan crashaði svo ég hef þær ekki í hpndunum. EN Moli veist þú þá hvaða bíl ég er að tala um?
Veit samt ekkert hvprt hann er skráður á Tómas eða pabba hans.
Ertu ekki að meina þennan þá?
-
sé mikið eftir þessum :neutral:
-
sé mikið eftir þessum :neutral:
Því trúi ég vel, flottur bíll! :-(
-
Sælir piltar ég er pabbi Tomma og á heima í Borgarnesi, ég er með tvo 77 camaroa ættaða frá húsavík og er að búa til einn, og með gamla bílinn hanns Íbba, þá er hann ennþá hérna í öðrum bílskúr og er búinn að bíða þar í nokkur ár eftir að vera tekin í gegn.
-
mig minnti endilega að hann hafi heitið guðni sá sem keypti hann af mér,
en gaman að vita til þess að það standi til að taka hann í gegn, þessi bíll var vínrauður áður og var fyrir austan, og svo fyrir norðan,
-
Mikið rétt Ívar og heitir enn :)