Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Blackbird on August 29, 2010, 20:59:09

Title: Rannsóknar störf
Post by: Blackbird on August 29, 2010, 20:59:09
daginn, ég er að spá hvort einhver hjérna sé búinn einhvað að skoða álhedd á cherokee (91-96) litla body?    ég er búinn að vera leita og er en sem komið er bara kominn með eina síðu sem er með þetta http://www.hescosc.com/  veit einhver um fleiri síður eða fyritæki sem eru með þetta?   mbk Þröstur
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: Kolatogari on August 29, 2010, 23:24:03
Kannski er ég einhvað skrítinn, en stálheddið er svona eitt að því sem mér finnst gera þessa vél svo góða.. Mikklu sterkara. Allavega eitt það fyrsta sem ég lærði þegar ég byrjaði í jeppamennsku var að forðast vélar með álhedd. sú lexía hefur reynst mér mjög vel.
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: Blackbird on August 30, 2010, 22:50:09
hvað er að álheddum? hjelt að það yrði bara betra, meira flæði, meira afl og minni eyðsla. þetta er allavega að rífa hann úr 188hö í 215hö ef maður stillir allt rétt þannig hvað er gallin?
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: KiddiJeep on August 31, 2010, 02:27:50
Vá. 27 hestöfl fyrir hversu mikinn pening? Ef þig langar virkilega að búa til afl með þessari vél þá er eina vitræna leiðin blásari eða túrbína. Bæði hefur verið gert hér á landi með góðum árangri, að vísu í Wrangler í bæði skiptin en vélin er sú sama. Þjappan er bara 8.8:1 þannig að það er óhætt að blása aðeins inná þetta.
Síðan er hægt að lengja slagið með sveifarás úr 4.2 mótor en það skilar ekki eins miklu nema farið sé út í meiri breytingar... ég gafst upp á þessu sex sílendra kjaftæði og fékk mér V8.
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: Dodge on August 31, 2010, 13:52:37
Það er ekkert að álheddum, líka betri hitaleiðni til að þola langvarandi átök sem er einmitt fremur nauðsynlegt í jeppum.
Sjálfur hef ég samt aldrey átt álhedd, bara er ekki það fjáður, og svo þegar maður eignast einhverjar krónur er það yfirleitt sett
í eitthvað sem gefur meira spark fyrir peninginn.
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: Blackbird on August 31, 2010, 21:57:15
ég hjélt líka að alið væri betra í hita en þetta er lika ekki ætlað í 38" skrimslí sem er í löngum fjallaferðum heldur óbreyttan eða messtalagi 32" og bara dayli driver, heddið var ég að spá í tengslum við eyðslu á lengri ferðalögum með tjaldvagn eða lítinn dragga, ef ég vildi v8 mundi ég auðvitað bara finna grand með orginal v8, hann er bara þó nokkuð þyngri en hinn.  en að mínu mati held ég að sexan sé skemtilegri í þetta verkefni, maður er sennilega bara svona skemmdur :lol:
Title: Re: Rannsóknar störf
Post by: kallispeed on September 01, 2010, 01:33:13
ál en ekki stál annars ertu alveg brjál ....hehehh , er sjálfur ad skoda álhedd á 455 buick núna en allt á paelingarstigi enn ....  :mrgreen: