Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Toni Camaro on August 27, 2010, 00:25:26
-
er til eitthvað af þessum bílum hér á landinu árg. '78-'87 í góðu eða lélegu ástandi?
(http://image.gmhightechperformance.com/f/17623437/0903gmhtp_05_z+1987_buick_grand_national+side_view.jpg)
Kv.Anton
-
Held að Brynjar Gylfa eigi sinn enþá, minnir að hann sé 86 árg, sennilega er það eini bílinn á landinu. :)
-
já oki. Er til góð mynd af þeim bíl?
Kv.Anton
-
http://www.facebook.com/home.php?#!/photo.php?pid=487518&id=1686001259&ref=fbx_album
-
Bíllinn hans Brynjars er 85 árg. GN og GNX Buick voru bara framleiddir frá 84-87 og allaf svartir.
-
http://www.facebook.com/home.php?#!/photo.php?pid=487518&id=1686001259&ref=fbx_album
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs146.snc4/36657_1255161394249_1686001259_487519_4156085_n.jpg)
-
Væri alveg til í að sjá svona Buick með Monte Carlo frammenda
Monte Carlo
(http://images.amazon.com/images/G/01/Automotive/blog/MonteCarloSS.jpg)
Buick Grand National
(http://www.widetrackers.com/images/Buick%20Grand%20National%2087%20Sloan.jpg)
-
Nei hættu nú allveg :!: :!:
-
Þetta eru geggjaðir bílar, hef lengi langað í einn.
Ég vissi ekki að það væri einn hérna á klakanum, pabbi langa í svona bíl líka og fór nú út á sínum tíma til að kaupa svona bíl, en því miður þá fann hann engan sem honum leist á fyrir rétta peninginn.
En það voru bara 547 eintök framleitt af GNX bílnum og hann kom bara árið 1987, það var seinasti bíllinn.
Löggan keypti víst stóran hlut af þessum bílum, GNX var með kraftmeiri vél og bættum aksturseiginleika, hinir (sem sagt ekki GNX) voru taldnir eitthvað hættulegir, voru svo lélegir í akstri.
-
sá þennan svarta um daginn, gífurlega flottur
-
Nei hættu nú allveg :!: :!:
Persónulega finnst mér afturendinn á Buicknum flottari þó ég sé Chevy maður og frammendinn á Monte Carlonum miklu flottari heldur en á Buicknum.