Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Chevy79 on August 24, 2010, 03:38:02
-
Sælir , Vitið þið hvort að menn hafa verið að Breyta gatadeilingu á felgu úr 5x120 yfir í 5x127 , Er með 5x120 Cragar SS sem mig langar mikið að koma undir Chevy VAN með 5x127 gatadeilingu..
Takk fyrir :)
-
Ég er með cragar felgur sem eg er búin að svera úr svo þær passi á 5*120 það er ekkert mál sumar felgur bjóða upp á það. Ættir að geta séð það aftan á felgunni.
kv