Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Jón Bjarni on August 15, 2010, 19:33:08
-
Við ætlum að keyra æfingu á fimmtudaginn ef veður leyfir
keyrt verður frá 20:00 til 23:00
Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr
Til að mega keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, vera meðlimur í aksturíþróttarklúbbi innan ÍSÍ, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn
kv
Jón Bjarni
-
Er þetta eitthvað sérstaklega 1/8 mílu æfing eða verður öll brautin keyrð?
-
brautinn verður keyrð 1/4 og pro tree :)
-
Góða skemmtun!
Er í fyrirheitna landinu að safna varahlutum - sjáumst í næstu keppni.
-
26 mættir að keyra :)
-
Vá langar mest að bruna uppeftir og taka run.. sofnaði sko áðan hehe :(