Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Jón Bjarni on August 09, 2010, 18:18:08
-
Mig langar að spyrja ykkur sem eru að keppa á hjólunum, hvernig ykkur finnst að við eigum að skipta hjólunum í bikarmótum.
svona var þetta í kots
Mótorhjól:
Racerar
799cc og minni
800cc og stærri
Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri
svona var þetta í opnunarmótinu
Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt
Svona er þetta hjá BA á Bíladögum
Hjól að 800cc
Hjól 800cc +
Eruð þið með eitthverjar betri flokkaskiptingar sem við getum haft til að fleiri mæti og keyri?
allar skoðanir vel þegnar.
KV
Jón Bjarni
-
Sæll Jón Bjarni
Ég held að það verði að hafa þetta eins og í opnunarmótinu.
Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt
Að hafa þetta svona þá koma örugglega fleiri.
Kv.Diddi
-
ég myndi vilja sjá þetta eins og Diddi talar um
kv
X-Ray
8-)
-
en hvernig er það með hippanna... falla þeri í þessa flokka eða er betra að hafa þá í einum sér flokki eða þyrfti að cc skipta því líka?
-
Sæll
Ég held að það væri allt í lagi að hafa að 1100 og 1100 og yfir eða einhverja svoleiðis skiptingu.Og bara hippa í þann flokk.
Kv.Diddi