Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: 318 on August 08, 2010, 23:33:36
-
Ég er með 92 Ford Ranger 4L bsk sem gefur frá einkennilegt skröllt hljóð úr bakkgírnum :???: afturámóti kemur ekkert hljóð ef hann er í lága kassanum þannig að allir gírar virka fínt nema afturábak í háa. hann bakkar alveg fínt en þetta hljóð hljómar ekki vel.
veit eitthver hvað þetta gæti verið?
-
fyndid hva engin vill svara ef tad er minnst á gírkassa eda skiptingar en ...tetta hlómar einsog legu proplem 2 me ...hva svo sem er ad en kassinn snýst meira í low range en í high range tannig ad lílklega er tetta legu mál .. hwo nows .... :mrgreen:
-
spurning hvort það sé þá ekki frekar millikassinn sem er með leiðindi
-
upp á lyftu med bílinn og náid í hlustunarpípuna og keyra svo og hlusta ....ekki satt ..... :mrgreen:
-
ef það væri lega myndi hljóðið þá ekki alltaf vera eins "með sama takti"? þetta er nefnilega bara eins og eitthvað sé laust og það hringli í eitthverju