Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 429Cobra on August 08, 2010, 20:43:44
-
Sælir félagar. :)
Flottur dagur í dag, margir keppendur (máttu vera fleyri eins og alltaf) :mrgreen: og góðir tímar klukkaðir.
Hér koma nokkrar myndir og núna koma hjólin fyrst, er að setja saman bílasyrpu!
Þetta eru bara nokkrar myndir með góðum tilþrifum.
(http://www.internet.is/racing/08082010_Coll_01.jpg)
Meira seinna.
kv.
Hálfdán. :roll:
-
=D> 8-)
-
Sælir félagar. :)
Jæja, hér kemur svo sýnishorn af bílunum. 8-)
Þessar myndir eru alveg hráar eins og þær koma úr vélinni.
(http://www.internet.is/racing/08082010_Coll_bilar.jpg)
Þetta er svona yfirlit yfir bæði bíla og hjól.
Meira seinna.
Kv.
Hálfdán. :roll:
-
Þetta er nú meira yfirlit yfir bíla, hjól og Einar.... (ásamt pörtum frá Stíg)