Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: EvaBommBomm on August 03, 2010, 18:25:30
-
Er með MG Metro Turbo til sölu.
Árgerð - 1984
4. gíra .
Beinskiptur
Ekinn - 54.þús. Það var Turbo vél í honum sem var ekin 69.þús en henni var skipt út fyrir Mini vél.
Hestöfl - 93.
Þyngd - 820kg.
Litur - Rauður.
Er með endurskoðun út ágúst. Það sem þarf að laga er að stilla vinstra framljósið , laga handbremsuna og útblástursmengun er of há.
Verð - Tilboð
-
Skoða slétt skipti á bíl.
-
Erum í Rvk núna ef fólk vill skoða. Endilega verið í hringdið 847-1120Eva